Hlaðvarp ASÍ

Formaður mánaðarins (20) - Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir

Episode Summary

Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir formaður Afls-starfsgreinafélags á Austurlandi hefur verið formaður frá stofnun félagsins 2007 en áður var hún formaður tveggja verkalýðsfélaga frá 1993. Hjördís Þóra er gestur þáttarins í dag.