Hlaðvarp ASÍ

Formaður mánaðarins (21) - Jakob Tryggvason

Episode Summary

Jakob Tryggvason er formaður Félags tæknifólks en innan Rafiðnaðarsambandsins eru átta félög og er Félag tæknifólks eitt þeirra. Jakob hefur verið formaður félagsins síðan 2007 en félagsmenn í dag erum um 1700 talsins.