Hlaðvarp ASÍ

Helstu atriði kjarasamninga verslunar- og verkafólks

Episode Summary

Henný Hinz og Róbert Farestveit, hagfræðingar ASÍ, fara yfir helstu atriði kjarasamninganna sem undirritaðir voru 3. apríl 2019.